Kynntu þér úrvalið okkar
Vilt þú rafvæða aksturinn þinn?
Hér er það sem þú þarft að vita til að rafvæðast og finna Volvo-rafbílinn sem hentar þér.
Rafbílar
Rafbílarnir okkar bjóða upp á útblásturslausan akstur án þess að það komi niður á drægni og afli.
RafbílarTengiltvinn rafbílar
Tengiltvinn rafbílar sameina rafmótor og eldsneytisvél til að tryggja áhyggjulausan akstur.
Tengiltvinn rafbílarRafmagnshleðsla
Hleðsla rafbílsins þíns getur verið auðveld, fljótleg og hagkvæm, hvort sem er heima við eða á ferðinni.
Bíllinn hlaðinnAf hverju Volvo?
Auðveldar þér lífið
Ný nálgun að því að komast frá A til B. Þú hefur aðgang að Volvo þegar og eins og þú þarft.
Framtíðin okkar er rafmögnuð
Allir bílarnir okkar eru í boði með rafmagnsaflrás. Við auðveldum þér að draga úr umhverfisáhrifunum.
Verndaðu það sem er mikilvægt
Við erum stolt af öryggisorðspori okkar. Við höldum áfram að leggja áherslu á að vernda það sem þér er kærast.